Ferðaþjónustan í Fossnesi býður upp á gistingu í stóru íbúðarhúsi og tveimur 10 fm gestahúsum. Við húsin er heitur pottur.
Hægt er að kaupa veiðileyfi í Þverá, ánni sem liggur við bæinn, og renna fyrir fisk þar.
Sauðakofinn býður upp á reykt sauðakjöt og nýtt lambakjöt.