Hvar erum við

Hvar erum við

Smelltu á myndina til að sjá kort

Tvíreykt kjöt

Tvíreykt kjöt

Sauðakofinn framleiðir reykt sauðakjöt og fl. gott úr reykhúsinu. Sauðakjöt er kjöt af veturgömlum kindum sem hafa verið fóðraðar í einn vetur og hrútarnir geldir. Kjötið er sérlega bragðmikið og þykir herramannsmatur. Einnig er tekið kjöt í reyk frá fólki.

Það sem Sauðakofinn býður upp á er:

Tvíreykt sauðalæri (hrátt kjöt). Verð: 3.700 kr/kg.

Reyktir frampartar með beini. Verð: 2.500 kr/kg.

Hangirúlla frampartur. Verð: 3.000 kr/kg.

Tvíreyktir sauðahryggir (hrátt kjöt). Verð 7.000 kr/kg, eru seldir í c.a. 300 gr. umbúðum.

Sendu okkur pöntun í gegnum vefsíðuna hér, eða hringdu í síma 486-6079/895-8079.