Hvar erum við

Hvar erum við

Smelltu á myndina til að sjá kort

Þverá

Þverá

Í Þveránni sem rennur við bæinn er hægt að kaupa veiðileyfi fyrir 1-2 stangir. Í ánni er að finna urriða og bleikju, og svo lax síðsumars. Veiðisvæði árinnar er u.þ.b. einn km að lengd, frá Þjórsá að fossinum í Bæjargljúfrinu, en fiskurinn kemst ekki lengra. Fallegir hyljir eru á svæðinu og einstaklega mikilfenglegt gljúfur. Í Bæjarglúfrinu er fallegur foss í ánni og glæsilegt veiðisvæði.

Veiðitímabilið er frá byrjun júní og eitthvað fram í september.

Verðskrá:
½ dagur frá kl. 8:00-14:00. Verð: 3.000 kr. stöngin.
½ dagur frá kl. 14:00-20:00. Verð: 3.000 kr. stöngin.
Heill dagur frá kl. 8:00-20:00. Verð: 6.000 kr. stöngin.

Sendu okkur fyrirspurn í gegnum vefsíðuna hér, eða hringdu í síma 486-6079/895-8079.