Hvar erum við

Hvar erum við

Smelltu á myndina til að sjá kort

Hestar úti í náttúrunni

Hestar úti í náttúrunni

 

Á bænum eru til nokkur góð hross. Ef áhugi er á, að skreppa á hestbak, má alltaf hringja. Gott hesthús ásamt trippauppeldi.

Á efri hæðinni er íbúð með öllu sem hægt er að leigja út og hafa hrossin á húsi eða í haga og ríða út frá bænum, enda frábærar reiðleiðir í boði. Stutt í fjallaskálana og inn í Þjórsárdal.

Mjög góð aðstaða fyrir hestahópa, fallegt umhverfi og góðar reiðleiðir út frá bænum.

Tökum einnig í hagabeit ferðahross og kostar nóttin 500 kr.