Hvar erum við

Hvar erum við

Smelltu á myndina til að sjá kort

Sauðféð að hausti

Sauðféð að hausti

Á bænum er stundaður sauðfjárbúskapur. Um 200 ær ásamt hrútum og fylgdarliði. Ærnar ganga í heimahögum á sumrin en Fossnes er stór og góð fjallajörð sem hentar vel til sauðfjárræktar. Gott fjárhús.

Margir góðir verðlauna kynbótahrútar og ær hafa komið frá búinu. Féð er kjötmikið og fitulítið og gengur það í heimahögum og er svo smalað heim um mánaðarmótin sept.-okt.

Á haustin er hægt að panta lambakjöt í heilum og hálfum skrokkum sagað eftir óskum hvers og eins. Tekið er við pöntunum fram til 10. október, í gegnum vefsíðuna hér, eða hringdu í síma 486-6079/895-8079.

Lógó best