Hvar erum við

Hvar erum við

Smelltu á myndina til að sjá kort

Landslagið breytist hratt þessa dagana, þvílíkir vatnavextir í Þjórsánni og hún lokar Þverána inni.Kolmórautt vatnið og illúðlegt.

Seinni rúningur á sauðfénu hefst nú um miðjan mars og ætlar Bjarni Arnar að rýja.

Hrossin hafa það gott á útiganginum, enda veðrið með eindæmum gott, engin tími hefur verið fyrir útreiðar, sökum æfinga á leikritinu Saumastofunni eftir […]

Ferðaþjónustan í Fossnesi býður upp á gistingu í stóru íbúðarhúsi og tveimur 10 fm gestahúsum. Við húsin er heitur pottur.

Hægt er að kaupa veiðileyfi í Þverá, ánni sem liggur við bæinn, og renna fyrir fisk þar.

Sauðakofinn býður upp á reykt sauðakjöt og nýtt lambakjöt.

Sneplafoss […]